
Klukkan 19 í kvöld mætast England og Senegal í 16-liða úrslitum HM. BBC fékk lesendur vefsíðu sinnar til að stilla upp enska byrjunarliðinu fyrir kvöldið og samanlagða niðurstöðu má sjá á meðfylgjandi mynd.
Samkeppnin um byrjunarliðssæti hjá Englandi er afskaplega hörð, sérstaklega eftir að Marcus Rashford og Phil Foden fengu tækifæri gegn Wales og skoruðu mörk liðsins.
Lesendur BBC vilja sjá þá báða í byrjunarliðinu í kvöld.
Samkeppnin um byrjunarliðssæti hjá Englandi er afskaplega hörð, sérstaklega eftir að Marcus Rashford og Phil Foden fengu tækifæri gegn Wales og skoruðu mörk liðsins.
Lesendur BBC vilja sjá þá báða í byrjunarliðinu í kvöld.
Það er ekki pláss í liðinu fyrir Mason Mount og Raheem Sterling.

Athugasemdir