Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur ákveðið að láta af störfum sem aðstoðarþjálfari Breiðabliks en þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net.
Ólafur Ingi Skúlason er því í leit að aðstoðarþjálfara.
Ólafur Ingi Skúlason er því í leit að aðstoðarþjálfara.
Ólafur sagði í þættinum að Ari Freyr Skúlason væri hinsvegar ekki að taka við stöðunni en orðrómur hefur verið uppi um það.
Ari Freyr hefur gengið frá áframhaldandi samningi við Norrköping. Þar hefur hann verið aðstoðarþjálfari aðalliðsins og þjálfað U19 liðið.
Athugasemdir


