Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 05. janúar 2021 09:27
Magnús Már Einarsson
Birkir Valur aftur í HK (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hægri bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir að hafa verið á láni hjá Spartak Trnava í Slóvakíu í hálft ár. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsis.

Birkir lék fjóra leiki með Tranava í efstu deild­inni í Slóvakíu, tvo þeirra í byrj­un­arliðinu, og skil­ur við það í fimmta sæt­inu.

Hinn 22 ára gamli Birkir hefur verið fastamaður í liði HK undanfarin ár en hann hefur spila 98 deildarleiki með liðinu, þar af 30 í Pepsi Max-deildinni.

Birkir á einnig 27 leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands en hann hefur spilað með U21, U19, U17 og U16 ára landsliðinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner