Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
banner
   fös 05. júní 2020 11:00
Magnús Már Einarsson
Mings tók þátt í mótmælum
Tyrone Mings, varnarmaður Aston Villa, tók þátt í mótmælum í Birmingham í gær.


Mótmælin voru til að sýna stuðning gegn kynþáttafordómum eftir að George Floyd var myrtur af lögreglu í Bandaríkjunum á dögunum.

Margir fótboltamenn hafa látið í sér heyra undanfarna daga í baráttunni gegn kynþáttafordómum.

Mings var einn af 4000 aðilum sem tóku þátt í mótmælunum í Birmingham í gær en þau fóru friðsamlega fram.


Athugasemdir
banner