Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
banner
   mán 05. október 2020 10:35
Magnús Már Einarsson
Raphinha á leið til Leeds
Leeds United er að kaupa kantmanninn Raphinha frá franska félaginu Rennes.

Kaupverðið ku vera í kringum 20 milljónir punda.

Hinn 23 ára gamli Raphinha kom til Rennes fyrir ári síðan á átján milljónir punda.

Brasilíumaðurinn er nú á leið í læknisskoðun hjá Leeds en hann skoraði fimm mörk og lagði upp þrjú á síðasta tímabili.
Athugasemdir
banner
banner