Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
banner
   fös 06. maí 2022 23:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gary Martin spáir í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Thiago verið frábær að undanförnu
Thiago verið frábær að undanförnu
Mynd: EPA
36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina og hefst umferðin með fjórum leikjum klukkan 14:00 á morgun. Umferðinni lýkur á sunnudag með viðureign Manchester City og Newcastle.

Gary Martin, fyrirliði Selfoss, er spámaður umferðarinnar en hann kemur eins og margir vita frá Darlington á Englandi.

Kristín Dís Árnadóttir, leikmaður Bröndby í Danmörku, spáði í síðustu umferð og var með sjö rétta sem er það mesta í vetur.

Svona spáir Gary leikjum helgarinnar:

Brentford 2 -1 Southampton
Sýning frá Eriksen

Burnley 0 - 2 Aston Villa
Coutinho með tvennu og sigurhrina Burnley tekur enda

Chelsea 1 - 1 Wolves
Allt jafnt á Brúnni og ennþá ekki búið að finna kaupanda

Crystal Palace 2-0 Watford
Stóri Wilf með tvennu

Brighton 1 - 3 Man Utd
37 ára töframaður með þrennu. Maguire kemur svo inn á og skorar sjálfsmark bara upp á banterinn

Liverpool 6 - 0 Spurs
Thiago getur ekki klikkað á sendingu og verður með annan stórleik. Mane og Salah gera það sem þeir vilja og skora báðir þrennu

Arsenal 3 -1 Leeds
Auðveldur dagur fyrir Skytturnar

Leicester 1 - 2 Everton
Súper Frank með risastór þrjú stig

Norwich 0 - 0 West Ham
Myndi ekki eyða 90 mínútum í að horfa á þennan leik

Man City 5 - 0 Newcastle
Bardagi peningaliðanna. Einungis annað liðið með almennilega leikmenn á þessum tímapunkti

Fyrri spámenn:
Kristín Dís - 7 réttir
Arnór Sig - 6 réttir
Hörður Björgvin - 6 réttir
Sveindís Jane - 6 réttir
Venni Páer - 6 réttir
Ingimar og Tóti - 6 réttir
Arnór Gauti - 5 réttir
Aron Þrándar - 5 réttir
Siffi G - 5 réttir
Davíð Snær - 5 réttir
Benni Gumm - 5 réttir
Mist Edvards - 5 réttir
Karitas - 5 réttir
Kristjana Arnars - 4 réttir
Jeppkall - 4 réttir
Ísak Bergman - 4 réttir
Albert Brynjar - 4 réttir
DigiticalCuz - 4 réttir
Sammi - 4 réttir
Janus Daði - 4 réttir
Arnar Laufdal - 3 réttir
Áslaug Munda - 3 réttir
Elías Már - 3 réttir
Orri Steinn - 3 réttir
Villi Neto - 2 réttir
Davíð Atla - 2 réttir
Sóli Hólm - 2 réttir
Bjarki Már - 1 réttur
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
6 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
7 Man Utd 16 7 5 4 30 26 +4 26
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 17 6 5 6 23 22 +1 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
14 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
15 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner
banner
banner