Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   þri 06. júlí 2021 20:51
Sverrir Örn Einarsson
Gunnar Magnús: Náðum lítið að ógna þeim
Kvenaboltinn
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur,
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur,
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara gríðarlegt svekkelsi. Orð fá því ekki lýst hvað maður er ótrúlega svekktur að hafa tapað þessum leik.“
Voru fyrstu orð Gunnars Magnúsar Jónssonar þjálfara Keflavíkur eftir 2 - 1 tap Keflavíkur gegn Þór/KA á heimavelli fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  2 Þór/KA

Keflavíkurliðið átti erfitt uppdráttar sóknarlega í leiknum og náðu gestirnir frá Akureyri að loka vel á allar þeirra sóknaraðgerðir lengst af í leiknum.

„Þær gerðu það nokkuð vel við reyndar byrjuðum leikinn fannst mér mjög vel en síðan missum við þetta niður og náðum lítið að ógna þeim. “

Natasha Moora Anasi var mætt aftur á miðju Keflavíkur í kvöld eftir að hafa leikið í miðverðinum að undanförnu. Gunnar breytti þó leikskipulagi Keflavíkur í hálfleik og færði Natöshu aftur í miðvörðinn. Er það ekki hennar náttúrulega staða og þar sem hún ætti að vera að spila?

„Jú vissulega. Hún er hafsent að upplagi og hefur verið að spila mjög vel þar. En við lentum í smá vandamálum fyrir þennan leik. Það voru forföll, Kristún Ýr til dæmis hún er meidd og kom bara í ljós í morgun að hún gæti ekki verið með og svo erum við með nýjan erlendan leikmann sem við gerðum ráð fyrir að væri komin með leikheimild en það gekk ekki upp og þá erum við búin að riðla svolítið því sem við erum búin að vera æfa og leggja upp þessa vikuna. “

Sagði Gunnar en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir