
Spennan magnast í Lengjudeild karla nú þegar aðeins tvær umferðir eru eftir og baráttan er hörð bæði á toppnum og í neðri hluta deildarinnar.
Ari Sigurpálsson leikmaður Elfsborg fær það verkefni að spá í spilin fyrir komandi umferð í Lengjudeildinni sem fer fram í dag.
Ari Sigurpálsson leikmaður Elfsborg fær það verkefni að spá í spilin fyrir komandi umferð í Lengjudeildinni sem fer fram í dag.
Þór 3-1 Fjölnir (16:00 í dag)
Þórsarar alltaf góðir heima og þeir taka þetta easy.
HK 2-0 Þróttur R. (16:00 í dag)
HK heldur áfram að spila þennan frábæra samba bolta. Karl Ágúst og Dagur Orri skora, Óli Neuer heldur auðvitað hreinu.
Keflavík 1-1 Njarðvík (16:00 í dag)
Það fara tvö rauð spjöld á loft og þetta verður líklegast alvöru derby á Ljósanótt, en endar jafnt.
Grindavík 0-0 ÍR (16:00 í dag)
Þetta verður steindautt.
Fylkir 3 - 0 Völsungur (16:00 í dag)
Sannfærandi sigur. Gummi Tyrfings, Eyþór Wöhler og Benedikt Daríus skora.
Leiknir 2-3 Selfoss (16:00 í dag)
Selfoss tekur þetta, Jón daði þrenna og Frosti Brynjolfs þrjú assist.
Fyrri spámenn:
Hrannar Björn (5 réttir)
Hrafnkell Freyr (4 réttir)
Júlíus Mar (4 réttir)
Galdur Guðmunds (3 réttir)
Magnús Þór (3 réttir)
Tómas Bent (3 réttir)
Adam Páls (3 réttir)
Elmar Atli (3 réttir)
Bjarki Björn (3 réttir)
Amin Cosic (2 réttir)
Atli Þór (2 réttir)
Arnar Laufdal (2 réttir)
Ásgeir Marteins (2 réttir)
Sævar Atli (2 réttir
Tómas Guðmunds (2 réttir)
Gummi Magg (1 réttur)
Viktor Freyr (1 réttur)
Guðjón Pétur (1 réttur)
Oliver Heiðars (1 réttur)
Elmar Kári (1 réttur)
Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í deildinni eins og hún er núna.
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Þróttur R. | 20 | 12 | 5 | 3 | 40 - 30 | +10 | 41 |
2. Njarðvík | 20 | 11 | 7 | 2 | 46 - 23 | +23 | 40 |
3. Þór | 20 | 12 | 3 | 5 | 47 - 29 | +18 | 39 |
4. ÍR | 20 | 10 | 7 | 3 | 36 - 22 | +14 | 37 |
5. HK | 20 | 10 | 4 | 6 | 37 - 27 | +10 | 34 |
6. Keflavík | 20 | 9 | 4 | 7 | 47 - 37 | +10 | 31 |
7. Völsungur | 20 | 6 | 4 | 10 | 34 - 47 | -13 | 22 |
8. Fylkir | 20 | 5 | 5 | 10 | 31 - 29 | +2 | 20 |
9. Selfoss | 20 | 6 | 1 | 13 | 24 - 38 | -14 | 19 |
10. Grindavík | 20 | 5 | 3 | 12 | 35 - 57 | -22 | 18 |
11. Leiknir R. | 20 | 4 | 5 | 11 | 20 - 39 | -19 | 17 |
12. Fjölnir | 20 | 3 | 6 | 11 | 30 - 49 | -19 | 15 |
Athugasemdir