Úrvalslið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni er komið úr prentun. Garth Crooks, sérfræðingur BBC, horfði á alla leikina um helgina og hefur komist að niðurstöðu.

Markvörður: Alisson (Liverpool) - Er einn af fimm bestu markvörðum heims að mati Crooks. Var öflugur í 2-1 sigrinum gegn Tottenham í dag.
Varnarmaður: Kieran Trippier (Newcastle) - Er að spila frábærlega fyrir Newcastle sem hefur hreiðrað vel um sig á Meistaradeildarsvæðinu.
Athugasemdir