Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, hefur opinberað landsliðshóp sinn fyrir síðustu leikina í Þjóðadeildinni.
Það eru athyglisverð tíðindi því Aron Einar Gunnarsson er með en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. Aron hefur ekki verið með í síðustu verkefnum en hann hefur núna byrjað alla þrjá leiki Al-Gharafa í Meistaradeild Asíu og kemst í hópinn.
Gylfi spilaði ekki gegn Tyrklandi í síðasta landsleik og var hann ekki sáttur með að fá ekki að sjá grasið. Núna er hann ekki með.
Annars er einn nýliði í hópnum en það er Lúkas J. Blöndal Petersson, markvörður Hoffenheim í Þýskalandi. Hann kemur inn í staðinn fyrir Patrik Sigurð Gunnarsson sem hefur glímt við meiðsli.
Það eru athyglisverð tíðindi því Aron Einar Gunnarsson er með en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. Aron hefur ekki verið með í síðustu verkefnum en hann hefur núna byrjað alla þrjá leiki Al-Gharafa í Meistaradeild Asíu og kemst í hópinn.
Gylfi spilaði ekki gegn Tyrklandi í síðasta landsleik og var hann ekki sáttur með að fá ekki að sjá grasið. Núna er hann ekki með.
Annars er einn nýliði í hópnum en það er Lúkas J. Blöndal Petersson, markvörður Hoffenheim í Þýskalandi. Hann kemur inn í staðinn fyrir Patrik Sigurð Gunnarsson sem hefur glímt við meiðsli.
Hópurinn:
Markverðir
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir
Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim
Útileikmenn
Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir
Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark
Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir
Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth - 45 leikir, 2 mörk
Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos - 53 leikir, 3 mörk
Valgeir Lunddal Friðriksson - Düsseldorf - 13 leikir
Alfons Sampsted - Birmingham - 22 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson - Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk
Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir
Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk
Stefán Teitur Þórðarson - Preston - 23 leikir, 1 mark
Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk
Mikael Egill Ellertsson - Venezia - 17 leikir, 1 mark
Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk
Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk
Willum Þór Willumsson - Birmingham - 13 leikir
Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark
Andri Lucas Guðjohnsen - Gent - 28 leikir, 7 mörk
Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk
Sævar Atli Magnússon - Lyngby - 5 leikir
Landslið karla - Þjóðadeild
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Wales | 6 | 3 | 3 | 0 | 9 - 4 | +5 | 12 |
2. Tyrkland | 6 | 3 | 2 | 1 | 9 - 6 | +3 | 11 |
3. Ísland | 6 | 2 | 1 | 3 | 10 - 13 | -3 | 7 |
4. Svartfjallaland | 6 | 1 | 0 | 5 | 4 - 9 | -5 | 3 |
Athugasemdir