Arsenal, Chelsea og Man Utd hafa áhuga á Vlahovic - Liverpool reynir að halda stjörnunum - City gæti krækt í Zubimendi
   mið 06. nóvember 2024 14:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
U19 hópur valinn fyrir undankeppni - Ein sem spilar erlendis
Sigdís Eva er eini leikmaðurinn í hópnum sem spilar erlendis.
Sigdís Eva er eini leikmaðurinn í hópnum sem spilar erlendis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins sem haldin verður á Spáni 26. nóvember til 4. desember. Hópurinn mun koma saman til æfinga 22. nóvember.

Í riðli Íslands eru Belgía, Norður-Írland og Spánn en efstu þrjú liðin í riðlinum fara áfram á næsta stig undankeppninnar.

Hópurinn:
Herdís Halla Guðbjartsdóttir - Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Breiðablik
Líf Joostdóttir van Bemmel - Breiðablik
Jónína Linnet - FH
Bryndís Halla Gunnarsdóttir - FH
Berglind Freyja Hlynsdóttir - FH
Margrét Brynja Kristinsdóttir - FH
Helga Rut Einarsdóttir - Grindavík
Kolbrá Una Kristinsdóttir - Grótta
Sigdís Eva Bárðardóttir - Norrköping
Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir - Víkingur
Freyja Stefánsdóttir - Víkingur
Ísabella Sara Tryggvadóttir - Valur
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Valur
Björg Gunnlaugsdóttir - FHL
Jóhanna Elín Halldórsdóttir - Selfoss
Hrefna Jónsdóttir - Stjarnan
Bríet Jóhannsdóttir - Þór/KA
Brynja Rán Knudsen - Þróttur
Athugasemdir
banner
banner
banner