mán 07. október 2019 22:30 |
|
Atletico gengur hræðilega að skora í deildinni
Margir voru spenntir fyrir framlínu Atletico Madrid þegar þeir horfðu á liðið skora sjö mörk gegn Real Madrid í æfingaleik í sumar.
Joao Felix, Diego Costa og Alvaro Morate voru á pappírunum einhver besta framlína spænsku deildarinnar. Venjulega spilar Atletico með a.m.k. tvo af þessum þremur inn á.
Þrátt fyrir þessi sjö mörk hefur liðinu gengið mjög illa að skora í deildinni heima á Spáni. Liðið er einungis með sjö mörk skoruð eftir átta umferðir.
Ef stærstu liðin í Evrópu eru skoruð þarf að fara alla leið niður í 61. sæti listans til að finna lið sem hefur gengið verr að skora í heimalandinu í upphafi leiktiðar. Atletico hefur eins og fyrr segir skorað sjö mörk í átta leikjum eða 0,875 mörk. Galatasaray er með 0,857 mörk skoruð.
Marca vekur athygli á þessu og segir meira að segja Manchester United hafa gert betur en Rauðu Djöflarnir hafa skorað 1,12 mörk í leik. Borussia Dortmund, Bayern Munchen og Manchester City hafa gert meira en þrisvar sinnum fleiri mörk en Atletico liðið.
Morata, Felix og Costa hafa einungis skorað fjögur mörk í leikjunum átta í deildinni.
Joao Felix, Diego Costa og Alvaro Morate voru á pappírunum einhver besta framlína spænsku deildarinnar. Venjulega spilar Atletico með a.m.k. tvo af þessum þremur inn á.
Þrátt fyrir þessi sjö mörk hefur liðinu gengið mjög illa að skora í deildinni heima á Spáni. Liðið er einungis með sjö mörk skoruð eftir átta umferðir.
Ef stærstu liðin í Evrópu eru skoruð þarf að fara alla leið niður í 61. sæti listans til að finna lið sem hefur gengið verr að skora í heimalandinu í upphafi leiktiðar. Atletico hefur eins og fyrr segir skorað sjö mörk í átta leikjum eða 0,875 mörk. Galatasaray er með 0,857 mörk skoruð.
Marca vekur athygli á þessu og segir meira að segja Manchester United hafa gert betur en Rauðu Djöflarnir hafa skorað 1,12 mörk í leik. Borussia Dortmund, Bayern Munchen og Manchester City hafa gert meira en þrisvar sinnum fleiri mörk en Atletico liðið.
Morata, Felix og Costa hafa einungis skorað fjögur mörk í leikjunum átta í deildinni.
Stöðutaflan
Spánn
La Liga

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Real Madrid | 15 | 10 | 4 | 1 | 32 | 11 | +21 | 34 |
2 | Barcelona | 15 | 11 | 1 | 3 | 41 | 18 | +23 | 34 |
3 | Sevilla | 16 | 9 | 4 | 3 | 19 | 14 | +5 | 31 |
4 | Getafe | 16 | 7 | 6 | 3 | 24 | 16 | +8 | 27 |
5 | Real Sociedad | 16 | 8 | 3 | 5 | 26 | 18 | +8 | 27 |
6 | Atletico Madrid | 16 | 6 | 8 | 2 | 16 | 10 | +6 | 26 |
7 | Athletic | 16 | 7 | 5 | 4 | 19 | 12 | +7 | 26 |
8 | Valencia | 16 | 7 | 5 | 4 | 26 | 23 | +3 | 26 |
9 | Granada CF | 16 | 7 | 3 | 6 | 23 | 20 | +3 | 24 |
10 | Osasuna | 16 | 5 | 8 | 3 | 21 | 17 | +4 | 23 |
11 | Betis | 16 | 6 | 4 | 6 | 22 | 27 | -5 | 22 |
12 | Levante | 16 | 6 | 2 | 8 | 20 | 25 | -5 | 20 |
13 | Valladolid | 16 | 4 | 7 | 5 | 14 | 18 | -4 | 19 |
14 | Villarreal | 16 | 5 | 4 | 7 | 28 | 24 | +4 | 19 |
15 | Alaves | 16 | 5 | 3 | 8 | 17 | 23 | -6 | 18 |
16 | Eibar | 16 | 4 | 3 | 9 | 15 | 28 | -13 | 15 |
17 | Mallorca | 16 | 4 | 2 | 10 | 16 | 28 | -12 | 14 |
18 | Celta | 16 | 3 | 4 | 9 | 12 | 23 | -11 | 13 |
19 | Leganes | 16 | 2 | 3 | 11 | 11 | 27 | -16 | 9 |
20 | Espanyol | 16 | 2 | 3 | 11 | 10 | 30 | -20 | 9 |
Athugasemdir