La Liga uppgjörið fer yfir mörkin hjá stórliðum spænsku deildarinnar. Barcelona tapaði stórt fyrir Sevilla, Real Madrid gekk nokkuð þægilega frá Villareal og Atletico Madrid gerði jafntefli við Celta Vigo. Allt þetta má sjá í spilaranum hér fyrir ofan eða á samfélagsmiðlum okkar.
Fótbolti.net á Instagram
Fótbolti.net á Tiktok
Spænski boltinn er á Livey
Athugasemdir