Newcastle hefur áhuga á að fá kantmanninn Ademola Lookman í sínar raðir frá RB Leipzig á láni út tímabilið.
Lookman kom til Leipzig frá Everton síðastliðið sumar en hann er ósáttur í Þýskalandi og vill fara heim til Englands.
Hinn 22 ára gamli Lookman hefur einungis verið einu sinni í byrjunarliði Leipzig á þessu tímabili en betur gekk hjá honum þegar hann var á láni hjá félaginu tímabilið 2017/2018.
Lookman kom til Leipzig frá Everton síðastliðið sumar en hann er ósáttur í Þýskalandi og vill fara heim til Englands.
Hinn 22 ára gamli Lookman hefur einungis verið einu sinni í byrjunarliði Leipzig á þessu tímabili en betur gekk hjá honum þegar hann var á láni hjá félaginu tímabilið 2017/2018.
Newcastle er nú að skoða að fá hann á láni út tímabilið með möguleika á kaupum í sumar.
Athugasemdir