Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
Jóhann Kristinn: Einn af þeim verri sem maður hefur upplifað
Pétur léttur eftir dramatískan sigur - „Ætla ekki að segja það"
Gunnar eftir sjöunda tapið í röð: Takk fyrir að minna mig á það
Óli Kristjáns: Við erum klárlega litla liðið
Nik: Fengum smá spark í rassinn þar sem var líklega það sem við þurftum
Guðrún Jóna: Erfitt þegar þú ert með lítinn hóp
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
   lau 08. júní 2024 00:57
Sölvi Haraldsson
Hemmi Hreiðars: Ég skil það ekki
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

„Við erum skítfúlir að hafa ekki tekið þrjú stig.“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir 2-2 jafntefli á útvielli gegn ÍR.


Lestu um leikinn: ÍR 2 -  2 ÍBV

„Við vorum pirraðir að hafa ekki unnið leikinn miðað við hvernig hann spilaðist,“ 

Hemmi bætti svo við að hann var gífurlega ósáttur með fyrri hálfleik sinna manna í dag. Hann talar um að menn hafi verið passívir og ekki þorað.

Eyjamenn vildu fá víti í seinni hálfleiknum.

Ég sá það svo sem ekki nógu vel. En að sjálfsögðu fannst mér þetta vera pjúra víti. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem við fáum ekki víti þar sem við hæglega áttum að fá víti.“

Eyjamenn hafa gert fjögur jafntefli í fyrstu 6 leikjum mótsins. Hemma finnst þeir eiga skilið að hafa unnið fleiri leiki.

Það er gífurlega pirrandi. Sérstaklega þegar maður skorað frammistöðuna hjá okkur og færin sem við höfum fengið. Þetta er gífurlega pirrandi.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner