Zubimendi til Real frekar en Arsenal? - Bundesliga leikmenn á blaði Man Utd - Alvarez ekki til sölu
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Sú markahæsta mætt aftur í grænt: Langaði að fara heim og finna gleðina
Eggert Aron spenntur fyrir nýju verkefni - „Þetta er hálfgerð klikkun“
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
Arnar Gunnlaugs: Himinn og jörð eru ekki að farast
Hákon Rafn: Bæði skotin fara í gegnum klofið á varnarmanni
Logi: Fannst þetta vera brot og þess vegna hleyp ég að honum
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
   lau 08. júní 2024 00:57
Sölvi Haraldsson
Hemmi Hreiðars: Ég skil það ekki
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

„Við erum skítfúlir að hafa ekki tekið þrjú stig.“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir 2-2 jafntefli á útvielli gegn ÍR.


Lestu um leikinn: ÍR 2 -  2 ÍBV

„Við vorum pirraðir að hafa ekki unnið leikinn miðað við hvernig hann spilaðist,“ 

Hemmi bætti svo við að hann var gífurlega ósáttur með fyrri hálfleik sinna manna í dag. Hann talar um að menn hafi verið passívir og ekki þorað.

Eyjamenn vildu fá víti í seinni hálfleiknum.

Ég sá það svo sem ekki nógu vel. En að sjálfsögðu fannst mér þetta vera pjúra víti. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem við fáum ekki víti þar sem við hæglega áttum að fá víti.“

Eyjamenn hafa gert fjögur jafntefli í fyrstu 6 leikjum mótsins. Hemma finnst þeir eiga skilið að hafa unnið fleiri leiki.

Það er gífurlega pirrandi. Sérstaklega þegar maður skorað frammistöðuna hjá okkur og færin sem við höfum fengið. Þetta er gífurlega pirrandi.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner