Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 08. ágúst 2022 19:41
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Ismaila Sarr skoraði frá miðju
Ismaila Sarr
Ismaila Sarr
Mynd: EPA
Senegalski kantmaðurinn Ismaila Sarr var rétt í þessu að skora eitt af mörkum tímabilsins fyrir Watford í leik gegn WBA í ensku B-deildinni.

Sarr fékk boltann við miðju áður en hann lagði boltann fyrir sig og þrumaði honum yfir David Button, markvörð WBA, sem stóð alltof framarlega.

Markið kom upp úr engu en þetta var fyrsta mark Sarr í deildinni.

Hægt er að sjá markið með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hjá Ismaila Sarr
Athugasemdir
banner