Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 08. september 2022 18:13
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mínútuþögn fyrir seinni hálfleikinn í Zürich
Mynd: EPA
Mínútuþögn var haldin áður en seinni hálfleikur FC Zürich og Arsenal hófst.

Elísabet önnur, drottning Bretlands, lést fyrr í dag og var tilkynnt um andlát hennar á meðan fyrri hálfleik leiksins stóð.

Elísabet lést 96 ára að aldri og hafði heilsu hennar hrakað hratt á undanförnum mánuðum.

Elísabet sat lengur í hásætinu en nokkur annar konungur eða drottning Bretlands hefur gert.


Athugasemdir
banner