Jónas Ýmir Jónasson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 á laugardaginn en í spilaranum hér að ofan má hlusta á viðtalið við hann.
Jónas er í framboði til formanns KSÍ. Jónas er 38 ára gamall en hann starfar í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði.
Ársþing KSÍ fer fram næsta laugardag en Jónas Ýmir og Geir Þorsteinsson bjóða sig fram.
Athugasemdir