Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U15 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp sem mætir til æfinga í Miðgarði 15.-17. febrúar.
Dreyfing leikmanna á milli fótboltafélaga er afar jöfn að sinni þar sem FH, Grindavík og ÍA eru atkvæðamest með þrjá leikmenn hvert í hóp.
Þar á eftir koma Breiðablik, Haukar og Þór með tvo á haus og svo eru fjórtán önnur félög með fulltrúa. Þar má finna leikmenn úr Hamri í Hveragerði og Fjarðabyggð meðal annars.
Æfingahópur U15:
Ísak Þráinsson - Afturelding
Maríus Warén - Breiðablik
Markús Steinn Ásmundsson - Breiðablik
Almar Andri Arnarsson - FH
Benjamín Bæring Þórsson - FH
Viktor Ben Hermannsson - FH
Jón Breki Guðmundsson - Fjarðabyggð
Elmar Daði Davíðsson - Fram
Eysteinn Rúnarsson - Grindavík
Helgi Hafsteinn Jóhannsson - Grindavík
Sölvi Snær Ásgeirsson - Grindavík
Ísak Sindri Martin - Hamar
Hjálmar Magnússon - Haukar
Markús Breki Steinsson - Haukar
Gunnar Baltasar Guðmundsson - HK
Eysteinn Ernir Valdimarsson - ÍA
Gabríel Snær Gunnarsson - ÍA
Styrmir Jóhann Ellertsson - ÍA
Breki Snær Ketilsson - KA
Rúnar Leó Hólmarsson - Keflavík
Björgvin Brimi Andrésson - KR
Jayden Mikael Rosento - Njarðvík
Gestur Helgi Snorrason - Selfoss
Sveinn Ingi Þorbjörnsson - Stjarnan
Alexander Ingi Anarsson - Valur
Hjalti Freyr Ólafsson - Víkingur R.
Frank A. Satorres Cabezas - Völsungur
Kjartan Ingi Friðriksson - Þór
Sigurður Jökull Ingvason - Þór