Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
   fös 09. apríl 2021 05:55
Aksentije Milisic
Spánn um helgina - El Clasico á laugardagskvöldið
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Spennan er orðin rosaleg í spænsku deildinni og er hart barist á bæði toppi og botni deildarinnar.

Atletico Madrid hefur verið að gefa mikið eftir og hafa Real Madrid og Barcelona nýtt sér það. Bæði Real og Barca unnu í síðustu umferð á meðan Atletico Madrid tapaði gegn Sevilla. Atletico er einungis einu stigi á undan Barcelona og þremur á undan Real.

Real Madrid og Barcelona mætast í stórleik tímabilsins í spænska boltanum. El Clasico, eins og viðureign þessara tveggja liða er kölluð, fer fram á laugardagskvöldið klukkan 19. Alls eru fjórir leikir á laugardeginum.

Á sunnudaginn eru einnig fjórir leikir og þá á Atletico Madrid leik. Liðið heimsækir þá Real Betis en Betis situr í fimmta sæti deildarinnar og því ljóst að um erfiðan leik er að ræða fyrir Atletico. Valencia fær Real Sociedad í heimsókn á sunnudaginn og þá mætast einnig Villareal og Osasuna svo eitthvað sé nefnt.

Spánn: Föstudagur
19:00 Huesca - Elche

Spánn: Laugardagur
12:00 Getafe - Cadiz
14:15 Athletic - Alaves
16:30 Eibar - Levante
19:00 Real Madrid - Barcelona

Spánn: Sunnudagur
12:00 Villarreal - Osasuna
14:15 Valencia - Real Sociedad
16:30 Valladolid - Granada CF
19:00 Betis - Atletico Madrid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 34 27 6 1 74 22 +52 87
2 Girona 34 23 5 6 73 42 +31 74
3 Barcelona 34 22 7 5 70 43 +27 73
4 Atletico Madrid 34 21 4 9 63 39 +24 67
5 Athletic 34 17 10 7 55 33 +22 61
6 Real Sociedad 34 14 12 8 48 35 +13 54
7 Betis 34 13 13 8 43 39 +4 52
8 Valencia 34 13 8 13 37 39 -2 47
9 Villarreal 34 12 9 13 56 58 -2 45
10 Getafe 34 10 13 11 41 47 -6 43
11 Sevilla 34 10 11 13 45 46 -1 41
12 Alaves 34 11 8 15 32 38 -6 41
13 Osasuna 34 11 6 17 37 51 -14 39
14 Las Palmas 34 10 7 17 30 43 -13 37
15 Vallecano 34 7 13 14 27 43 -16 34
16 Celta 34 8 10 16 40 52 -12 34
17 Mallorca 34 6 14 14 27 40 -13 32
18 Cadiz 34 4 14 16 23 49 -26 26
19 Granada CF 34 4 9 21 36 64 -28 21
20 Almeria 34 2 11 21 33 67 -34 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner