Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum - „Rosa spenntur fyrir næsta tímabili"
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel: Ég er hættur að spila
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
Sá efnilegasti 2025: Við í Vestra þekkjum að spila leiki þar sem allt er undir
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
   mán 09. september 2019 19:48
Elvar Geir Magnússon
Jónatan Ingi: Rosalega jafn og sterkur hópur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson kom með alvöru innkomu af bekknum þegar íslenska U21-landsliðið valtaði 6-1 yfir Armeníu í kvöld. Jónatan var búinn að skora og leggja upp fljótlega eftir að hann kom inn.

Lestu um leikinn: Ísland U21 6 -  1 Armenía U21

„Við byrjuðum leikinn vel og hefðum getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum. Við misstum dampinn aðeins í byrjun seinni hálfleiks en fundum hann aftur," sagði Jónatan.

„Þetta er rosalega jafn og sterkur hópur. Það er barátta um allar stöður. Það haldast allir á tánum og menn vilja sýna sig þegar þeir koma inn."

Á laugardaginn er Jónatan að fara að spila bikarúrslitaleik með FH gegn Víkingi.

„Á laugardaginn er minn fyrsti séns á að vinna titil í meistaraflokki og ég get ekki beðið."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner