
Brasilía er mun sigurstranglegra liðið fyrir leikinn gegn Króatíu sem hefst klukkan 15. Þetta er fyrsti leikur 8-liða úrslita HM og er spilaður á Education City leikvangnum.
Brassarnir eru taldir sigurstranglegastir á mótinu en Króatar eru ólseigir og unnu Japana í vítakeppni í 16-liða úrslitum.
Króatía gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu. Mario Pasalic leikmaður Atalanta kemur inn fyrir Nikola Vlasic og Borna Sosa hefur jafnað sig af meiðslum og er í vinstri bakverðinum í stað Borna Barisic. Brasilía er með óbreytt lið.
Byrjunarlið Brasilíu: Alisson; Militao, Marquinhos, Thiago Silva, Danilo; Paquetá, Casemiro; Raphinha, Neymar, Vinicius, Richarlison.
Byrjunarlið Króatíu: Livakovic; Juranovic, Lovren, Gvardiol, Sosa; Modric, Brozovoic, Kovacic; Pasalic, Kramaric, Perisic.
8-liða úrslit HM:
föstudagur 9. desember
15:00 Króatía - Brasilía
19:00 Holland - Argentína
laugardagur 10. desember
15:00 Marokkó - Portúgal
19:00 England - Frakkland
Brassarnir eru taldir sigurstranglegastir á mótinu en Króatar eru ólseigir og unnu Japana í vítakeppni í 16-liða úrslitum.
Króatía gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu. Mario Pasalic leikmaður Atalanta kemur inn fyrir Nikola Vlasic og Borna Sosa hefur jafnað sig af meiðslum og er í vinstri bakverðinum í stað Borna Barisic. Brasilía er með óbreytt lið.

Byrjunarlið Brasilíu: Alisson; Militao, Marquinhos, Thiago Silva, Danilo; Paquetá, Casemiro; Raphinha, Neymar, Vinicius, Richarlison.

Byrjunarlið Króatíu: Livakovic; Juranovic, Lovren, Gvardiol, Sosa; Modric, Brozovoic, Kovacic; Pasalic, Kramaric, Perisic.
8-liða úrslit HM:
föstudagur 9. desember
15:00 Króatía - Brasilía
19:00 Holland - Argentína
laugardagur 10. desember
15:00 Marokkó - Portúgal
19:00 England - Frakkland
Hvort liðið fer áfram? #fotboltinet
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) December 8, 2022
???????? pic.twitter.com/uhNnvQoNVz
— CBF Futebol (@CBF_Futebol) December 9, 2022
???? Education City Stadium
— HNS (@HNS_CFF) December 9, 2022
???? #Croatia has arrived.#FIFAWorldCup #Qatar2022 #Vatreni??????? pic.twitter.com/fWHzcpSNIi
Athugasemdir