Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   þri 10. janúar 2023 20:29
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu fallegt mark Antony - Keimlíkt því sem hann skoraði á móti Man City
Brasilíski kantmaðurinn Antony var rétt í þessu að koma Manchester United í 1-0 á móti Charlton í enska deildabikarnum.

Markið sem Anthony skoraði var keimlíkt því sem hann skoraði á móti Manchester City í nágrannaslagnum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta ári.

Hann fékk boltann hægra megin við teiginn og skrúfaði boltann í vinstra hornið.

Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hér
Athugasemdir
banner
banner