Hitað upp fyrir komandi tímabil
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á laugardaginn og Fótbolti.net er þessa dagana að hita upp fyrir deildina.
Arsenal er spáð 4. sætinu hjá Fótbolta.net en spáin verður kynnt áfram út þessa viku.
Fótbolti.net er með sérstakt Innkast tengt enska boltanum fyrir hvert lið í topp 6 í spánni.
Arsenal stuðningsmennirnir Einar Guðnason og Sverrir Diego ræddu við Magnus Má Einarsson um komandi tímabil.
Sjá einnig:
Enska Innkastið - Tottenham
Enska Innkastið - Liverpool
Athugasemdir