Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
   mið 10. ágúst 2022 21:46
Jón Már Ferro
Ómar Ingi: Hann hafði enga þolinmæði til að ræða það
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net

Já ég er sáttur með 4-1 sigur alveg klárlega, þrátt fyrir að þetta hafi verið erfiðari fæðing heldur en ég hefði kosið. Ég held við hefðum getað verið komnir í fjögur eftir 15-20 mínútur," sagði Ómar Ingi, þjálfari HK, eftir leik þeirra á móti Þrótti Vogum.


Lestu um leikinn: HK 4 -  1 Þróttur V.

Við vorum að spila okkur tiltöllulega auðveldlega í ansi auðveldlega nálægt þeirra vítateig og í kringum hann. Við töluðum um það í hálfleik að það vantaði kannski aðeins meiri ákveðni og óeigingjörn hlaup til að búa til pláss fyrir einhvern annan í seinni hálfleiknum."

Mér fannst illa farið með Örvar þarna nokkrum sinnum og sérstaklega inni í vítateignum einusinni þar sem maðurinn hleypur hann bara niður óskiljanlega fannst mér, en hann hafði enga þolinmæði til þess að ræða það."


Athugasemdir
banner
banner