Onana orðaður við Sádí-Arabíu - Wharton til Liverpool - Barcelona búið að finna eftirmann Lewandowski
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
   fim 10. september 2020 22:32
Baldvin Már Borgarsson
Brynjar Björn: Þetta er bara úrslitaleikur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var svekktur með niðurstöðuna í leik sinna manna gegn Val í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Origovellinum, hann var þó stoltur af sínum drengjum en Valur vann leikinn 2-1 eftir framlengingu og voru gestirnir óheppnir að jafna ekki undir lokin.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 HK

„Þetta er bara úrslitaleikur þó hann hafi verið í 8-liða úrslitum, en jú ég er súr en mjög stoltur af liðinu.''

„Við byrjuðum ekki nógu vel en áttum svo góðar 70 mínútur, förum svo í framlengingu þar sem við fáum töluvert af færum bæði til að komast yfir og svo jafna undir lokin.''


Bjarni Gunn kemur inná og jafnar ásamt því að tryggja liðinu næstum í vító, hversu mikilvægur er hann?

„Þú sást það í dag, hann jafnar í dag eftir aukaspyrnu og kemur sér í góð færi, hann kemur mjög vel inn í leikinn eftir að hafa verið frá í töluverðan tíma.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Brynjar Björn betur um leikinn, leikmannahópinn og framhaldið.
Athugasemdir
banner
banner