Man Utd til í að opna veskið fyrir Yildiz - Everton gæti reynt við Phillips - Liverpool hefur áhuga á Wharton
Valur Gunnars: Tveir gaurar sem geta barist og hlaupið endalaust
„Veit ekki hvort maður eigi að kalla það frétt eða ábendingu um slúður"
Segir að Fram þurfi að gera betur - „Skrítið ef ég verð ekki áfram"
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
Nik: Ánægður að UEFA hafi ákveðið að byrja með þessa keppni
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Agla María: Mjög jákvætt skref fyrir kvennaboltann í heiminum
Kominn aftur í landsliðshópinn - „Spilaði stórt hlutverk í U21 en alltaf endamarkmiðið að vera í A-landsliðinu“
Daníel Tristan um rauða spjaldið - „Held að þetta geti komið fyrir alla“
Kallaður Evrópu-Sævar í Bergen - „Segja að ég spili best undir Freysa“
Sjáðu það helsta úr spænska: Barcelona tapaði stórt og Real fór á toppinn
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
banner
   fös 10. október 2025 17:47
Elvar Geir Magnússon
Valur Gunnars: Tveir gaurar sem geta barist og hlaupið endalaust
Eimskip
Valur Gunnarsson.
Valur Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur Gunnarsson sérfræðingur Fótbolta.net er spenntur fyrir landsleik Íslands og Úkraínu í kvöld. Hann var á Ölveri þar sem Arnar Gunnlaugsson tilkynnti byrjunarliðið og lýst vel á uppstillinguna.

Sævar Atli Magnússon kemur inn og er það líklegast stærsta fréttin í byrjunarliðinu. Sævar hefur farið með himinskautum með norska liðinu Brann.

„Þetta er spennandi. Hann er líklega heitasti leikmaðurinn okkar í félagsliðabolta. Sævar er taktískt sterkur, góður í pressu og varnarlega," segir Valur.

Ísak Bergmann og Hákon Arnar eru saman á miðjunni. Orkumikil tvenna.

„Þetta er spennandi þetta er létt miðja en tveir gaurar sem eiga að geta hlaupið og barist endalaust. Arnar vill hafa það þannig í heimaleikjunum."

Valur segist skynja góða stemingu meðal íslensku þjóðarinnar en mun fleiri voru á Ölveri fyrr leikinn en fyrir leikinn gegn Aserbaídsjan. Sjáðu spjallið við Val í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Landslið karla - HM 2026
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Frakkland 2 2 0 0 4 - 1 +3 6
2.    Úkraína 3 1 1 1 6 - 6 0 4
3.    Ísland 3 1 0 2 9 - 7 +2 3
4.    Aserbaísjan 2 0 1 1 1 - 6 -5 1
Athugasemdir
banner
banner