Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 11. janúar 2021 21:16
Brynjar Ingi Erluson
36 ný smit í ensku úrvalsdeildinni
Enska úrvalsdeildin tilkynnti í dag nýjar tölur yfir smit en 36 leikmenn og starfsmenn liða í deildinni greindust með veiruna í þessari viku.

Leikmenn og þjálfaralið liðanna fóru í skimanir frá 4. til 10. janúar og komu þar í ljós 36 ný smit.

Það eru jákvæðar fréttir því 40 ný smit voru greind frá 28. desember til 3. janúar.

Bresk stjórnvöld tilkynntu nýjar reglur fyrir skömmu en leikmenn og starfsmenn eru nú prófaðir tvisvar í viku vegna útbreiðslu veirunnar að undanförnu.
Athugasemdir