Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   þri 11. janúar 2022 23:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Ekki góð úrslit fyrir Venezia
Leonardo Pavoletti jafnaði metin fyrir Cagliari
Leonardo Pavoletti jafnaði metin fyrir Cagliari
Mynd: Getty Images
Cagliari 2 - 1 Bologna
0-1 Riccardo Orsolini ('54 )
1-1 Leonardo Pavoletti ('71 )
2-1 Gaston Pereiro ('90 )

Cagliari og Bologna áttust við í eina leik efstu deildar á Ítalíu, Serie A, í kvöld.

Bologna sem voru taldir sigurstranglegri fyrir leikinn í kvöld komust yfir eftir tæplega 10 mínútna leik í síðari hálfleik.

Bologna sat í 12. sæti en Caglari í því 18. fyrir leik kvöldsins.

Cagliari jafnaði metin með marki frá Leonardo Paavoletti og liðið gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmark þegar þrjár mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma. Gaston Pereiro með markið.

Cagliari er því komið með 16 stig í 18. sæti stigi á eftir Íslendingaliðinu Venezia sem á leik til góða. Bologna er áfram í 12. sætinu.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 32 18 9 5 45 24 +21 63
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
7 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
8 Lazio 32 15 4 13 41 35 +6 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 32 9 12 11 35 39 -4 39
13 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
14 Cagliari 32 7 10 15 34 54 -20 31
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner