Jóhann Birnir Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7.
Keflvíkingar hafa unnið báða leiki sína í Pepsi-deildinni til þessa.
Keflvíkingar hafa unnið báða leiki sína í Pepsi-deildinni til þessa.
Í viðtalinu ræddi Jóhann um ástæðurnar fyrir góðri byrjun, nýjan markvörð Keflavíkur, klæðnað Kristjáns Guðmundssonar á hliðarlínunni, samkomulag um 60 mínútna spiltíma og fleira.
Viðtalið má heyra í útvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir