Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   þri 11. maí 2021 18:00
Ívan Guðjón Baldursson
Noregur: Amanda skoraði gegn Stabæk
Kvenaboltinn
Mynd: Nordsjælland
Vålerenga 3 - 2 Stabæk
1-0 C. Ildhusoy ('6)
2-0 Amanda Andradóttir ('20)
2-1 Z. Jonsson ('23)
3-1 C. Ildhusoy ('53)
3-2 L. Aandal ('89)

Hin bráðefnilega Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Vålerenga í æfingaleik gegn Stabæk í dag.

Vålerenga komst yfir snemma leiks og tvöfaldaði Amanda forystuna á 20. mínútu.

Leikurinn var fjörugur og urðu lokatölur 3-2 fyrir Vålerenga.

Amanda er aðeins 17 ára gömul og hefur verið mikið í kringum byrjunarlið Vålerenga á undirbúningstímabilinu.

Vålerenga vann bæði deild og bikar í Noregi í fyrra.
Athugasemdir
banner
banner
banner