Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   mið 11. maí 2022 22:31
Stefán Marteinn Ólafsson
Gústi Gylfa: Maður hefur tilfiningar og er í þessu af líf og sál
Ágúst Gylfason þjálfari Stjörnumanna.
Ágúst Gylfason þjálfari Stjörnumanna.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Svekkjandi, sérstaklega niðurstaðan að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik. En við tökum alveg fullt með okkur úr þessu og sérstaklega það að koma til baka og vera 2-0 undir og sýna gríðarlega mikinn karakter að jafna leikinn, og vera vel inn í leiknum og síst lakari aðilinn í þessum leik," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir 3-2 tap gegn Breiðabliki í Bestu deildinni.

Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í sumar.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 Stjarnan

„Það var svekkjandi að sjá boltann í markinu eftir fast leikatriði þegar það eru fimm mínútur eftir, það var mjög súrt."

„Við bara hættum ekki og höldum bara áfram með það sem við lögðum upp með í leiknum og jújú, Blikarnir voru yfir þarna til að byrja með og í rauninni skora tvö mörk úr tveim sóknum en þeir voru ekkert að skapa sér mikið af færum."

Gústi lyfti upp hendinni í öðru marki Blika og vildi fá rangstöðu en eftir leik taldi hann þetta líklega ekki vera rangstaða.

„Auðvitað vildi ég það en ég held að hann hafi ekki verið rangstæður en maður hefur tilfinningar í þessu og maður er í þessu af líf og sál eins og allir leikmenn og auðvitað 'reactar' maður á þessa hluti þegar manni finnst halla á mann og maður verður að sýna það á hliðarlínunni."

Nánar er rætt við Gústa Gylfa í spilaranum hér fyrir ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner