Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   fös 11. júní 2021 14:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fonseca að skrifa undir þriggja ára samning við Spurs
Mynd: EPA
Paulo Fonseca er búið að ná samkomulagi við Pauo Fonseca um að hann taki við sem stjóri félagsins.

Þessu greinir Telegraph frá í dag og segir að Fonseca skrifi undir þriggja ára samning.

Fonseca tekur við af Jose Mourinho sem var rekinn í apríl en Ryan Mason stýrði liðinu út tímabilið.

Það vekur athygli að Fonseca var rekinn frá Roma í vor og tók Mourinho einmitt við Roma af Fonseca.

Fonseca er 48 ára og hefur m.a. stýrt Porto, Braga, Shakhtar og Roma á sínum stjóraferli.
Athugasemdir
banner