Nágrannafélög berjast um Wharton - Osimhen gæti verið áfram á Ítalíu - Zidane til Juventus?
   mið 12. mars 2025 20:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Gallagher jafnaði einvígið eftir hálfa mínútu
Mynd: EPA
Það tók Atletico Madrid ekki langan tíma að jafna metin í einvíginu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Real Madrid vann fyrir leikinn á Bernabeu 2-1 en það tók Atletico aðeins hálfa mínútu að jafna metin í einvíginu í kvöld.

Rodrigo de Paul átti sendingu meðfram jörðinni inn á teiginn og boltinn barst til Conor Gallagher sem renndi sér á boltann og skoraði af stuttu færi.

Þetta er fyrsta mark Gallagher í Meistaradeildinni fyrir Atletico.

Sjáðu markið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner