Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   fim 12. maí 2022 11:45
Elvar Geir Magnússon
Ronaldo leikmaður mánaðarins og Jackson besti stjórinn
Mynd: EPA
Cristiano Ronaldo hefur verið valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í annað sinn á þessu tímabili. Hann skoraði fimm mörk í fjórum deildarleikjum í apríl, þar af var þrenna gegn Norwich.

Ronaldo hefur alls unnið þessi verðlaun sex sinnum, oftast allra leikmanna United. Hann hefur nú tekið framúr Wayne Rooney sem vann þessi verðlaun fimm sinnum.

Mike Jackson bráðabirgðastjóri Burnley var valinn stjóri aprílmánaðar. Hann náði í þrjá sigra og eitt jafntefli í fyrstu leikjunum eftir að Sean Dyche var rekinn.

Þessi árangur gerir það að verkum að Burnley er ekki í fallsæti en er þó enn í fallhættu þegar tímabilið fer að klárast.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 20 13 3 4 44 18 +26 42
3 Aston Villa 20 13 3 4 33 24 +9 42
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Chelsea 20 8 7 5 33 22 +11 31
6 Man Utd 20 8 7 5 34 30 +4 31
7 Brentford 20 9 3 8 32 28 +4 30
8 Sunderland 20 7 9 4 21 19 +2 30
9 Newcastle 20 8 5 7 28 24 +4 29
10 Brighton 20 7 7 6 30 27 +3 28
11 Fulham 20 8 4 8 28 29 -1 28
12 Everton 20 8 4 8 22 24 -2 28
13 Tottenham 20 7 6 7 28 24 +4 27
14 Crystal Palace 20 7 6 7 22 23 -1 27
15 Bournemouth 20 5 8 7 31 38 -7 23
16 Leeds 20 5 7 8 26 33 -7 22
17 Nott. Forest 20 5 3 12 19 33 -14 18
18 West Ham 20 3 5 12 21 41 -20 14
19 Burnley 20 3 3 14 20 39 -19 12
20 Wolves 20 1 3 16 14 40 -26 6
Athugasemdir
banner
banner
banner