Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   lau 12. júlí 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
4. deild: KH mistókst að taka toppsætið
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Vængir Júpiters 2 - 0 KH
1-0 Valdimar Ingi Jónsson ('73 )
2-0 Birgir Þór Jóhannsson ('82 )

Vængir Júpíters tóku á móti KH í eina leik gærkvöldsins í 4. deildinni og var staðan markalaus í leikhlé.

KH gat komið sér á topp deildarinnar með sigri en Vængirnir gáfu ekkert eftir og tóku forystuna í síðari hálfleik, þegar Valdimar Ingi Jónsson skoraði á 73. mínútu.

KH leitaði að jöfnunarmarki en Vængir Júpíters innsigluðu þess í staðinn sigurinn með marki frá Birgi Þór Jóhannssyni. Lokatölur 2-0.

Vængir eru um miðja deild með 16 stig eftir 10 umferðir, fjórum stigum minna heldur en KH.

KH er einu stigi á eftir toppliði KÁ, sem á leik til góða á útivelli gegn KFS í dag.

Vængir Júpiters Ásþór Breki Ragnarsson (m), Eyþór Daði Hauksson (58'), Atli Fannar Hauksson, Birgir Þór Ólafsson, Andri Freyr Björnsson, Aron Heimisson, Valdimar Ingi Jónsson, Heiðmar Trausti Elvarsson (80'), Bjarki Fannar Arnþórsson, Arnar Ragnars Guðjohnsen, Aron Sölvi Róbertsson (58')
Varamenn Bragi Már Jóhannsson, Númi Steinn Hallgrímsson (58'), Björn Orri Sigurdórsson, Daníel Ingi Óskarsson (58'), Birgir Þór Jóhannsson (80'), Víðir Gunnarsson (m)

KH Flóki Skjaldarson (m), Sveinn Þorkell Jónsson, Sturla Ármannsson, Alexander Lúðvígsson (87'), Sigfús Kjalar Árnason, Luis Carlos Cabrera Solys (87'), Patrik Írisarson Santos (46'), Kristinn Kári Sigurðarson, Gunnar Karl Heiðdal (81'), Baldvin Orri Friðriksson (69'), Bjarmi Kristinsson
Varamenn Loki Gunnar Rósinkranz, Davíð Steinn B Magnússon (87), Daníel Ölduson (87), Friðrik Óskar Reynisson (46), Ari Dan Hallgrímsson, Kristófer André Kjeld Cardoso (81), Bjarki Marinó Albertsson (69)
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 9 6 3 0 32 - 11 +21 21
2.    KH 10 6 2 2 25 - 18 +7 20
3.    Árborg 10 5 3 2 26 - 19 +7 18
4.    Elliði 10 4 4 2 21 - 16 +5 16
5.    Vængir Júpiters 10 4 4 2 19 - 16 +3 16
6.    Kría 10 3 3 4 18 - 19 -1 12
7.    Hafnir 10 4 0 6 24 - 31 -7 12
8.    Álftanes 10 3 1 6 13 - 21 -8 10
9.    KFS 9 3 1 5 16 - 30 -14 10
10.    Hamar 10 0 1 9 10 - 23 -13 1
Athugasemdir
banner
banner