Manchester United vann sannfærandi 4-1 sigur á Bournemouth í æfingaleik í Chicago í nótt. Markaskorarar United voru Rasmus Höjlund, Patrick Dorgu, Amad og Ethan Williams
Leikurinn fór fram í erfiðum veðuraðstæðum, þar sem rigning og vindur settu mark sitt á leikinn.
Luke Shaw, sem átti erfitt síðasta tímabil vegna meiðsla, fær lof fyrir sína spilamennsku og var Rúben Amorim, stjóri United, ánægður með frammistöðu hans. Amorim segir að áform sín séu að Shaw verði lykilmaður á komandi tímabili.
Mason Mount lék einnig vel í leiknum og átti þátt í fyrstu tveimur mörkum United.
Matheus Cunha var hvíldur í leiknum en samkvæmt Manchester Evening News voru bestu leikmenn United í leiknum þeir Tom Heaton, Patrick Dorgu, Rasmus Höjlund og hinn 19 ára gamli Ethan Williams. Allir fengu 8/10 í einkunn.
Byrjunarlið Man Utd: Heaton; Yoro, Maguire, Shaw; Dalot, Casemiro, Fernandes, Dorgu; Amad, Mount; Hojlund.
Varamenn: Bayindir, Mee, De Ligt, Fredricson, Heaven, Munro, Leon, Collyer, J. Fletcher, Kone, Mainoo, Ugarte, Mantato, Williams, Obi)
Leikurinn fór fram í erfiðum veðuraðstæðum, þar sem rigning og vindur settu mark sitt á leikinn.
Luke Shaw, sem átti erfitt síðasta tímabil vegna meiðsla, fær lof fyrir sína spilamennsku og var Rúben Amorim, stjóri United, ánægður með frammistöðu hans. Amorim segir að áform sín séu að Shaw verði lykilmaður á komandi tímabili.
Mason Mount lék einnig vel í leiknum og átti þátt í fyrstu tveimur mörkum United.
Matheus Cunha var hvíldur í leiknum en samkvæmt Manchester Evening News voru bestu leikmenn United í leiknum þeir Tom Heaton, Patrick Dorgu, Rasmus Höjlund og hinn 19 ára gamli Ethan Williams. Allir fengu 8/10 í einkunn.
Byrjunarlið Man Utd: Heaton; Yoro, Maguire, Shaw; Dalot, Casemiro, Fernandes, Dorgu; Amad, Mount; Hojlund.
Varamenn: Bayindir, Mee, De Ligt, Fredricson, Heaven, Munro, Leon, Collyer, J. Fletcher, Kone, Mainoo, Ugarte, Mantato, Williams, Obi)
Post-game ???? pic.twitter.com/vpjUB4yB2b
— Manchester United (@ManUtd) July 31, 2025
Athugasemdir