Liverpool í lykilstöðu til að fá Rodrygo frá Real Madrid - Brentford hafnaði fyrsta tilboði Newcastle í Wissa
Jói B: Þeir sem eru með ÍR tattú verða að vera í ÍR
Reynir Haralds: Ástríðan farin að minnka og vildi klára hringinn heima
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
   fös 12. ágúst 2016 17:00
Elvar Geir Magnússon
Óli Jó: Tvö hörkulið sem mætast
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals.
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á morgun klukkan 16 verður bikarúrslitaleikur karla þar sem Valur og ÍBV eigast við á Laugardalsvelli. Jóhann Ingi Hafþórsson ræddi við Ólaf Jóhannesson, þjálfara Vals, í aðdraganda leiksins.

„Bikarúrslitaleikur er stærsti leikur á landinu. Það er feykilega gaman að taka þátt í honum," segir Ólafur.

Valur er ríkjandi bikarmeistari. Hjálpar það að hafa reynsluna úr úrslitaleiknum í fyrra?

„Það hjálpar alltaf eitthvað en þó ekki að það skipti sköpum varðandi úrslit leiksins. Auðvitað er ágætt að hafa prófað þetta áður."

„Við höfum nálgast bikarkeppnina á góðan hátt, Það er bara eitt tækifæri í bikar og við höfum hamrað á því. Það hefur kveikt eitthvað í mönnum."

„Þessi lið eru svipuð að getu. Þetta eru tvö hörkulið og verður jafn og skemmtilegur leikur. Við verðum að vera andlega tilbúnir. Það er enginn meiddur hjá okkur, ekkert sem mun stoppa okkur á laugardaginn."

Sjáðu viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan.

Sjá einnig:
Hitað upp fyrir bikarúrslitin í beinni á X-inu milli 12 og 14 á morgun
Athugasemdir
banner