PSG og Barcelona vilja Duran - Bayern vill Gyökeres - Juve vill Zirkzee og til í að láta Man Utd fá Vlahovic
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
   fös 12. ágúst 2016 17:00
Elvar Geir Magnússon
Óli Jó: Tvö hörkulið sem mætast
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals.
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á morgun klukkan 16 verður bikarúrslitaleikur karla þar sem Valur og ÍBV eigast við á Laugardalsvelli. Jóhann Ingi Hafþórsson ræddi við Ólaf Jóhannesson, þjálfara Vals, í aðdraganda leiksins.

„Bikarúrslitaleikur er stærsti leikur á landinu. Það er feykilega gaman að taka þátt í honum," segir Ólafur.

Valur er ríkjandi bikarmeistari. Hjálpar það að hafa reynsluna úr úrslitaleiknum í fyrra?

„Það hjálpar alltaf eitthvað en þó ekki að það skipti sköpum varðandi úrslit leiksins. Auðvitað er ágætt að hafa prófað þetta áður."

„Við höfum nálgast bikarkeppnina á góðan hátt, Það er bara eitt tækifæri í bikar og við höfum hamrað á því. Það hefur kveikt eitthvað í mönnum."

„Þessi lið eru svipuð að getu. Þetta eru tvö hörkulið og verður jafn og skemmtilegur leikur. Við verðum að vera andlega tilbúnir. Það er enginn meiddur hjá okkur, ekkert sem mun stoppa okkur á laugardaginn."

Sjáðu viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan.

Sjá einnig:
Hitað upp fyrir bikarúrslitin í beinni á X-inu milli 12 og 14 á morgun
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner