Joao Pedro í forgangi hjá Liverpool - Man Utd setur verðmiða á Rashford - Real Madrid missir vonina gagnvart Davies
   fim 12. desember 2024 17:24
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sambandsdeildin: Þægilegt fyrir Chelsea í kuldanum í Kasakstan
Mynd: Getty Images

Astana 1 - 3 Chelsea
0-1 Marc Guiu ('14 )
0-2 Marc Guiu ('19 )
0-3 Renato Veiga ('39 )
1-3 Marin Tomasov ('45 )


Chelsea fór í nokkuð þægilega ferð til Kasakstan í dag þegar liðið mætti Astana í Sambandsdeildinni. Það var kalt í veðri en það hafði engin áhrif á enska liðið.

Flestir lykilmenn liðsins fengu frí og voru ekki í leikmannahópnum í dag en það kom ekki að sök.

Spænski framherjinn Marc Guiu hefur fengið tækifæri í Evrópuleikjum liðsins á tímabilinu en hann skoraði tvö fyrstu mörk liðsins. Það var svo Renato Veiga sem innsiglaði sigur liðsins þegar hann skoraði eftir hornspyrnu frá Kieran Dewsbury-Hall.

Þrír ungir og óreyndir leikmenn voru í byrjunarliði Chelsea í dag og þá voru varamenn liðsins einnig reynslulitlir. Chelsea er í ansi góðum málum á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fimm umferðir.


Stöðutaflan Evrópa Sambandsdeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 5 5 0 0 21 4 +17 15
2 Legia 5 4 1 0 12 1 +11 13
3 Fiorentina 5 4 0 1 14 6 +8 12
4 Jagiellonia 4 3 1 0 10 4 +6 10
5 Cercle Brugge 5 3 1 1 11 6 +5 10
6 Rapid 4 3 1 0 7 2 +5 10
7 Guimaraes 4 3 1 0 8 4 +4 10
8 Lugano 5 3 1 1 8 5 +3 10
9 Djurgarden 5 3 1 1 8 6 +2 10
10 Olimpija 5 3 0 2 7 4 +3 9
11 Heidenheim 5 3 0 2 6 5 +1 9
12 Shamrock 4 2 2 0 8 4 +4 8
13 FCK 5 2 2 1 7 6 +1 8
14 APOEL 5 2 2 1 5 4 +1 8
15 Betis 5 2 1 2 5 5 0 7
16 Borac BL 4 2 1 1 4 4 0 7
17 Vikingur R. 5 2 1 2 6 7 -1 7
18 Pafos FC 4 2 0 2 7 5 +2 6
19 Molde 5 2 0 3 6 7 -1 6
20 Gent 4 2 0 2 5 7 -2 6
21 Hearts 5 2 0 3 4 6 -2 6
22 Istanbul Basaksehir 5 1 2 2 7 11 -4 5
23 Noah 5 1 2 2 3 10 -7 5
24 Celje 4 1 1 2 10 9 +1 4
25 Backa Topola 4 1 1 2 6 7 -1 4
26 Panathinaikos 4 1 1 2 4 7 -3 4
27 Astana 5 1 1 3 3 7 -4 4
28 St. Gallen 4 1 1 2 8 13 -5 4
29 Omonia 4 1 0 3 4 6 -2 3
30 TNS 4 1 0 3 3 5 -2 3
31 Boleslav 4 1 0 3 3 6 -3 3
32 Dinamo Minsk 5 1 0 4 3 9 -6 3
33 HJK Helsinki 5 1 0 4 2 8 -6 3
34 LASK Linz 5 0 2 3 3 10 -7 2
35 Petrocub 5 0 1 4 2 11 -9 1
36 Larne FC 5 0 0 5 2 11 -9 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner