Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 13. janúar 2020 22:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrstur til að vera rekinn síðan van Gaal var látinn fara
Mynd: Getty Images
Ernesto Valverde er fyrsti stjóri Barcelona síðan árið 2003 til að fá sparkið frá félaginu.

Árið 2003 var Louis van Gaal látinn taka poka sinn, Radomir Antic stýrði þá félaginu út leiktíðina.

Um sumarið tók Frank Rijkaard tók við og hætti sumarið 2008. Þá tók við Pep Guardiola og var með lðið í fjögur ár. Tito Vilanova stýrði félaginu í eitt ár, Gerardo Martino sömuleiðis í eitt en svo kom Luis Enrique og stýrði liðinu í þrjú ár.

Valverde tók svo við í maí 2017 en var í kvöld rekinn úr starfi. Quique Setien, fyrrum stjóri Real Betis, tók við stjórnartaumunum í kvöld.


Athugasemdir
banner
banner
banner