Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   þri 13. febrúar 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Meistaradeildin í dag - Orri Steinn mætir Man City
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

16 liða úrslitin í Meistaradeildinni hefjast í kvöld með tveimur leikjum.


Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn fá erfitt verkefni en liðið fær ríkjandi Evrópumeistara í Man City í heimsókn.

Tímabilið í Danmörku er ekki byrjað eftir vetrarfrí en Orri hefur tók þátt í þremur af sex æfingaleikjum liðsins. Síðasti keppnisleikur liðsins var gegn Galatasaray þegar liðið vann og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum.

RB Leipzig fær Real Madrid í heimsókn í hinum leik kvöldsins. Real Madrid verður án Jude Bellingham sem meiddist um helgina og verður frá næstu vikurnar.

CHAMPIONS LEAGUE: 1/8 Final
20:00 FCK - Man City
20:00 RB Leipzig - Real Madrid


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner