Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   þri 13. febrúar 2024 15:00
Elvar Geir Magnússon
Tímabilin hjá Lennon í íslenska boltanum í myndum og tölum
Steven Lennon átti magnaðan feril í íslenska boltanum.
Steven Lennon átti magnaðan feril í íslenska boltanum.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Steven Lennon hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir magnaðan feril hér á Íslandi. Hann er 36 ára og er einn besti leikmaður sem hefur spilað í efstu deild hér á landi og er hann í dag markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar.

Lennon ólst upp í akademíu Rangers í Skotlandi en kom hingað til lands árið 2011 til að spila með Fram. Hér festi hann rætur en hann spilaði lengst af með FH og varð algjör goðsögn hjá félaginu.

Þessi skemmtilegi Skoti kom í dag í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net þar sem hann fór yfir ferilinn og næstu skref.

Hér má sjá tímabilin hjá Lennon í myndum og tölum.
Athugasemdir
banner
banner
banner