Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   sun 13. apríl 2025 20:04
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Heimir: Leikmenn í mínu liði sem eru ekki klárir í það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH tapaði gegn Vestra í Bestu deildinni í dag. Fótbolti.net ræddi við Heimi Guðjónsson, þjálfara FH, eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Vestri 1 -  0 FH

„Við vorum næst bestir í dag en byrjuðum reyndar fínt. Við áttum möguleika en svo tók Vestri yfir og við fengum á okkur klaufalegt mark. Það er erfitt að spila þegar þú lendir undir á móti Vestra, þeir spila þéttan og sterkan varnarleik," sagði Heimir.

Margir sterkir leikmenn liðsins eru ekki tilbúnir að spila heilan leik. Kristján Flóki Finnbogason og Björn Daníel Sverrisson voru sem dæmi meðal varamanna.

„Liðið er fullmannað. Það er þannig að þegar þeir ætla að spila þá verða þeir að vera klárir að spila 90 mínútur. Það eru leikmenn í mínu liði sem eru ekki klárir í það og þá er betra að þeir komi af bekknum," sagði Heimir.

FH hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni.

„Við þurfum að standa saman og halda áfram, það er lítið búið af þessu. Við þurfum að sleikja sárin og standa saman og halda áfram," sagði Heimir.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner