Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 13. maí 2020 20:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Telegraph: Úrvalsdeildin ekki af stað fyrr en í fyrsta lagi viku seinna
Mynd: Getty Images
Enska úrvalsdeildin hafði sett stefnuna á að hefja leik að nýju þann 12. júní. Ekki hefur verið leikið á Englandi síðan snemma í mars.

Samkvæmt Telegraph eru líkur á því að deildin fari ekki af stað fyrr en 19. júní.

Það sé vegna þess að leikmenn og þjálfarar hafi áhyggjur af áhættunni sem fylgir að hefja æfingar með hefðbundnum hætti auk keppnisleikja í framhaldinu.

Leikmenn og þjálfarar hafa áhyggjur af stöðunni á Englandi og vilja ekki taka neinar áhættur þegar kemur að því að hefja leik að nýju.
Athugasemdir
banner
banner