Höjlund, Sesko, Palhinha, Sancho, Garnacho, Guehi, Eze, Echeverri og fleiri góðir í slúðri dagsins
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
   mið 13. ágúst 2014 18:00
Arnar Daði Arnarsson
Enska álitið: Hverjir verða meistarar?
Boltinn byrjar að rúlla í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn og Fótbolti.net hefur fengið góðkunna álitsgjafa til að svara nokkrum spurningum fyrir komandi tímabil.

Seinni spurning dagsins:
Hverjir verða meistarar?

Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Íþróttafréttamaður)
Aron Elís Þrándarson (Víkingur R.)
Benedikt Grétarsson (RÚV)
Bjarni Guðjónsson (Þjálfari Fram)
Guðlaugur Þór Þórðarson (Alþingismaður)
Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðablik)
Ívar Guðmundsson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Rikharð Óskar Guðnason (Stöð 2 Sport)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (365)
Tryggvi Guðmundsson (Markahrókur)
Venni Páer (Einkaþjálfari)

Athugasemdir
banner
banner