Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
   mið 30. júlí 2025 21:33
Brynjar Óli Ágústsson
Gunnar Már: Hrein og klár vonbrigði
Lengjudeildin
Gunnar Már Guðmundsson, þjálfari Fjölnis
Gunnar Már Guðmundsson, þjálfari Fjölnis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hrein og klár vonbrigði. Við vorum búin að rembast við að skora á móti þeim frá fyrstu mínútu og skorum þarna í lokinn frá víti og höldum forystunni í hálfa mínútu eða hvað er,'' segir Gunnar Már Guðmundsson, þjálfari Fjölnir, eftir 1-1 jafntefli gegn Völsung í 5. umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 Völsungur

Fjölnir fengu fullt af tækifærum til að skora úr opnum leik en komu boltanum alls ekki inn.

„Ég veit ekki hvað maður á að benda í en við náum að opna þá tvisvar vel í fyrri hálfleiknum. Ekki nægilega vel í seinni hálfleiknum, mér fannst þeir stíga og reyna að skora á okkur í seinni hálfleiknum. Maður þarf að nýta þessi færi til að fá þá hærra á völlinn og geta sótt í svæðin.''

Jens dómari leiksins hefði nóg að gera í loka mínútum leiksins. Hann dæmir tvö vítadóma á tveim mínútum.

„Hann sparkar Bjarna niður, sýnist mér. Ég sé ekki hvað gerist hinu megin, hlýtur að hafa farið aftan í hann. Þetta er 70 metra frá mér og væntanlega hefur þetta farið í hælan á honum en hvort þetta var inn í teig veit ég ekki,''

Gunnar er spurður út í tímabilið þegar 7 leikir eru eftir af deildinni.

„Tímabilið er ekki búið að gang vel. Stiga söfnunin er alls ekki búin að gang vel og við erum að missa allt of marga leiki niður eftir að við komust yfir. Það er eitthvað við þurfum að bæta. Við þurfum að fara vinna leiki,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir