Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   sun 13. september 2020 23:25
Anton Freyr Jónsson
Haukur Páll: Mjög ánægður að klára þennan leik
Haukur Páll fyrirliði Vals
Haukur Páll fyrirliði Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Haukur Páll Sigurðsson var eðlilega ánægður að leikslokum eftir 2-0 sigur á Víkingum frá Reykjavík

„Ég er mjög ánægður að klára þennan leik. Sérstaklega miðavið hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist, þeir voru töluvert betri en við og við einhverneigin náðum ekki upp okkar leik en mér fannst það breytast í seinni hálfleik."

Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Víkingur R.

Víkingar voru betri en Valsmenn í fyrri hálfleik en síðan snerist leikurinn við í síðari hálfleik en hvernig lagði Heimir upp síðari hálfleikinn?

„Við vildum setja aðeins meiri pressu á þá, þétta aðeins línurnar, við vorum of slitnir og bara halda aðeins betur í boltann og mér fannst við gera það mjög vel í síðari hálfleik."

Valsmenn eru komnir með sjö sigra í röð í Pepsí Max-deildinni en eru Valsmenn farnir að horfa á Íslandsmeistarabikarinn?

„Nei við erum svosem ekkert að horfa á það. Það hefur sýnt sig að ef maður fer að horfa eitthvað of langt að þá geta hlutirnir verið fljótir að snúast en eins leiðinlegt og það er að segja það þá tökum við bara einn leik fyrir í einu og gerum okkur klára í næsta leik."

Valsmenn fara upp á Skaga í næsta leik og mæta ÍA. Hvernig lýst Hauki Pál á það verkefni?

„Bara mjög vel, við höfum alltaf átt erfitt með ÍA, þeir eru kröftugir og unnu okkur nátturulega frekar stórt hérna á heimavelli og ég er bara spenntur fyrir því verkefni."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner