Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   mið 13. október 2021 22:57
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mörkin: Real Madrid skoraði fimm gegn Blikum
Kvenaboltinn
Real Madrid vann Breiðablik með fimm mörkum gegn engu í annarri umferð í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Caroline Möller skoraði þrennu fyrir Madrídinga í fyrri hálfleik en svo bættu þær við tveimur mörkum til viðbótar í þeim síðari.

Þetta var annar leikur beggja liða en hann fór fram á Alfredo Di Stefano-leikvanginum í Madríd.

Hægt er að sjá allt það helsta úr leiknum hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner