Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   fös 13. nóvember 2020 12:30
Magnús Már Einarsson
Svona eru riðlarnir á EM næsta sumar
Eftir fjóra umspilsleiki fyrir EM í gærkvöldi er ljóst hvernig riðlarnir verða í lokakeppninni næsta sumar.

Stefnt er á að spila í riðlum víðsvegar um Evrópu en það gæti breyst vegna kórónuveirunnar.

Tvö efstu liðin í öllum riðlunum fara áfram í 16-liða úrslit sem og þau fjögur lið sem verða með bestan árangur í 3. sæti.

A-riðill
Tyrkland
Ítalía
Wales
Sviss

B-riðill
Danmörk
Finnland
Belgía
Rússland

C-riðill
Holland
Úkraína
Austurríki
Norður Makedónía

D-riðill
England
Króatía
Skotland
Tékkland

E-riðill
Spánn
Svíþjóð
Pólland
Slóvakía

F-riðill
Ungverjaland
Portúgal
Frakkland
Þýskaland

Athugasemdir