Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 13. nóvember 2022 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Hópurinn hjá gestgjöfunum í Katar - Allir spila í heimalandinu
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Felix Sanchez, þjálfari Katar, hefur tilkynnt 26-manna leikmannahóp sinn fyrir heimsmeistaramótið en allir leikmennirnir spila í heimalandinu.

Katar mun í fyrsta sinn í sögunni halda HM og eins og flestum er kunnugt þykir það umdeild ákvörðun.

Þetta er í fyrsta sinn sem þjóðin tekur þátt á mótinu en Sanchez hefur nú valið hópinn.

Allir leikmennirnir spila í Katar. Það er ekkert um óvænt tíðindi samkvæmt miðlum Al Jazeera, en einn liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar í Al Arabi Það er varnarmaðurinn Jassem Jaber.

Þrettán leikmenn koma frá meisturunum í Al Sadd.

Markverðir: Saad Al Sheeb (Al Sadd), Mishaal Barshim (Al Sadd), Youssef Hassan (Al-Gharafa).

Varnarmenn:
Pedro Miguel (or Ró-Ró) (Al-Sadd), Abdul Karim Hassan (Al-Sadd), Tariq Salman (Al-Sadd), Musab Khader (Al-Sadd), Hammam Al-Amin (Al-Gharafa), Bassam Al-Rawi (Al-Duhail), Boualem Khoukhi (Al-Sadd), Jassem Jaber (Al-Arabi).

Miðjumenn: Abdulaziz Hatem (Al-Rayyan), Muhammad Waad (Al Sadd), Ali Asad (Al Sadd), Salem Al Hajri (Al Sadd), Karim Boudiaf (Al-Duhail), Asim Madbo (Al-Duhail), Mustafa Tariq Mishaal (Al Sadd)
Framherjar: Akram Afif (Al Sadd), Ahmed Alaa (Al-Gharafa)
Muhammad Muntari (Al-Duhail), Hassan Al Haidos (Al Sadd), Ismail Muhammad (Al-Duhail), Khaled Munir (Al-Wakra), Al-Moez Ali (Al-Duhail), Nayef Al-Hadrami (Al-Rayyan).
Athugasemdir
banner
banner